Föstudagur, 16. september 2011
Endurvakning
Jæja, nú ætla ég að fara að endurvekja bloggið mitt. Framvegis verður þetta vettvangur minn fyrir vangaveltur um líðandi stund, smá pólitískar hugleiðingar og bókmenntapælingar:)
Nú hef ég verið hundaeigandi í tvo mánuði og ...vei! Að eiga hund er sennilegasta það heilbrigðasta sem ég hef gert um ævina. Ég fer í langa hjólatúra tvisvar á dag og hreinlega geisla af heilbrigði:) Alveg án gríns.
Nú styttist í jólin.. og ég gerði svaka kaup á lagersölu Forlagsins. Þvílík fjársjóðskista þessi markaður er, fullt af flottum bókum til sölu á lítinn sem engan pening. Það gerir mig alltaf hamingjusama að gera góð kaup:) Ég mæli eindregið með þessari lagersölu:) Maður er alltaf að spara;)
Miðvikudagur, 20. október 2010
Nýjar borgarstjórnarkosningar - STRAX
Föstudagur, 15. október 2010
Dagur var ekki kosinn borgarstjóri
Snýst um stól fyrir Dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 12. október 2010
VÍST,VÍST...
Okkur hefur ekki mistekist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 3. október 2010
Mótmæli...
Þriðjudagur, 28. september 2010
Hvað er að??
Þriðjudagur, 28. september 2010
Yndislegur dagur
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 29. maí 2010
Ung Vinstri græn líkja Sjálfstæðisflokki við kynsjúkdóm
Kjörsókn fer hægt af stað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 29. maí 2010
Bezti flokkurinn er bezti kosturinn
VG útilokar samstarf við Sjálfstæðisflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 19. maí 2010
Sjálfsögð mannréttindi
Skiptar skoðanir um ein hjúskaparlög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |