Nýjar borgarstjórnarkosningar - STRAX

Ţetta karnival ástand í ráđhúsi Reykjavíkur er međ ólíkindum. Ţađ á ađ bođa til nýrra kosninga strax, ekki draga borgarbúa á asnaeyrum. Ég er gífurlega hneyksluđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Mćl ţú manna heilust.

Axel Jóhann Axelsson, 20.10.2010 kl. 10:30

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ekki hćgt ađ kjósa til borgar- og sveitarstjórna nema á 4 ára fresti skv.
kosningalögum. 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.10.2010 kl. 10:38

3 Smámynd: Erla J. Steingrímsdóttir

Eitthvađ hlýtur ađ vera hćgt ađ gera? Ef hann segir af sér er ţá ekki hćgt ađ kjósa ađ nýju?

Erla J. Steingrímsdóttir, 20.10.2010 kl. 10:40

4 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţví miđur, íbúar í Reykjavíkurhrepp kusu ţetta yfir sig og sytja uppi međ skömmina í fjögur ár hiđ minnsta.

Reyndar lítur út fyrir Jón Gunnar sé sprunginn á limminu og á útleiđ. Hvort ţađ lagi eitthvađ ástandiđ er ekki gott ađ segja, mađur kemur í manns stađ og allt eins víst ađ sá sem inn kemur í stađ hanns sé lítiđ skárri.

Gunnar Heiđarsson, 20.10.2010 kl. 10:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband