Endurvakning

Jćja, nú ćtla ég ađ fara ađ endurvekja bloggiđ mitt. Framvegis verđur ţetta vettvangur minn fyrir vangaveltur um líđandi stund, smá pólitískar hugleiđingar og bókmenntapćlingar:)

Nú hef ég veriđ hundaeigandi í tvo mánuđi og ...vei! Ađ eiga hund er sennilegasta ţađ heilbrigđasta sem ég hef gert um ćvina. Ég fer í langa hjólatúra tvisvar á dag og hreinlega geisla af heilbrigđi:) Alveg án gríns.
Nú styttist í jólin.. og ég gerđi svaka kaup á lagersölu Forlagsins. Ţvílík fjársjóđskista ţessi markađur er, fullt af flottum bókum til sölu á lítinn sem engan pening. Ţađ gerir mig alltaf hamingjusama ađ gera góđ kaup:) Ég mćli eindregiđ međ ţessari lagersölu:) Mađur er alltaf ađ spara;)


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband