Dagur var ekki kosinn borgarstjóri

Ég vill hafa ţann mann borgarstjóra sem ég kaus til ţess verks og ţađ er Jón Gnarr. Ef hann treystir sér ekki til ađ gegna ţessu starfi ţá á hann ađ segja af sér og viđ borgarbúar eigum ađ fá ađ kjósa okkur annan borgarstjóra. Ţađ er mjög lođiđ ađ fćra starfsskyldur borgarstjóra yfir á einhvern annan mann, sem ekki var kosinn. Í ţeirri ólgu sem er ríkjandi í ţjóđfélaginu í dag ţá verđur svona leyni- og svikamakk aldrei liđiđ.
mbl.is Snýst um stól fyrir Dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband