Miðvikudagur, 18. mars 2009
X við L
L - listi fullveldissinna er framboð er talar máli fólksins í landinu. Á bak við listann er ekki flokksmaskína sem gerir það að verkum að samband kjósenda við frambjóðendur verður persónulegra. Þessi nálægð landsmanna við framboðið leiðir af sér að fólk á auðveldara með að koma sínum skoðunum á framfæri. Í því felst lýðræði. Að kjósa á þing fólk sem hefur beint umboð frá fólkinu í landinu.
Þess vegna ætla ég að setja X við L.
L-listinn teflir fram sr. Þórhalli og Guðrúnu í Kraga og NV-kjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.