Sjálfstæðismenn ættu að skammast sín

Ég er búin að horfa og hlusta á umræður á alþingi í allt kvöld.  Sjálfstæðismenn hafa stundað málþóf af verstu sort í kvöld.  Ég veit ekki hvað þeir halda að þeir græði á að tefja afgreiðslu frumvarps um útgreiðslu séreignalífeyrissparnaðar.  Þeir græða allavegana ekki atkvæði hjá fólkinu í landinu, það kemur nú betur í ljós en nokkurn tímann áður að Sjálfstæðismenn hafa ekki rétta sýn á ástandið í landinu.  Þeir tala á þingi eins og þeir séu vissir um að vera í stjórn eftir kosningar í apríl.  Það ætla ég innilega að vona íslenska þjóðin sé ekki svo vitlaus að kjósa þá yfir okkur aftur.  Nú er kominn tími til að Sjálfstæðisflokkurinn verði 18 ár í stjórnarandstöðu. Þessi flokkur er rotinn í gegn. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þór Jóhannesson

Þessi aðför Sjálfstæðisflokksins gegn réttlætinu er viðurstyggleg.

Sýnir hversu ógeðslegt innræti þessa auðvaldssinna raunverulega er!

Þór Jóhannesson, 9.3.2009 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband