Ljót birtingarmynd ofbeldis

Ég fæ tár í hjartað við að lesa þessa frétt.  Einelti er ekkert annað en ofbeldi, aðallega andlegt þó stundum sé það líka líkamlegt.  Sá sem verður fórnarlamb eineltis í æsku bíður þess aldrei bætur. Það fylgir honum alla ævi.  Það setur mark sitt á hvernig persóna viðkomandi er og stórskemmir sjálfmyndina og sjálfstraustið.  Nú ætti bæjarstjórnin á Selfossi að taka í taumana.
mbl.is Einelti látið viðgangast á Selfossi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elías Theódórsson

Hugsið ykkur grimmdina að skylda börn með lögum frá Alþingi til að sækja ákveðna byggingu þar þau þurfa að þola andlegt og oft líkamlegt ofbeldi. Það þarf að afnema skólaskyldu og taka upp fræðsluskyldu í staðinn.

Elías Theódórsson, 24.2.2009 kl. 15:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband