Þriðjudagur, 28. september 2010
Hvað er að??
Ég er farin að sjá það að íslendingar eru ekki færir um að stjórna landinu sínu sjálfir. Ég býð Evrópusambandið velkomið í framhaldinu! Þvílíkur skrípaleikur, þessar ákærur. Ég er mikið á móti því að einn maður verði ákærður fyrir tjón sem svo margir aðilar urðu valdir að. Ég er sammála Þór Saari um að skipta þurfi út öllum ráðherrum og öllum alþingismönnum. Alþingi er ekki sandkassi!!! Ráðherrar og þingmenn.. Vinsamlegast hættið að vanvirða Alþingi með svona tilgangslausum vinnubrögðum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.