Ung Vinstri græn líkja Sjálfstæðisflokki við kynsjúkdóm

Heyrði auglýsingu á útvarpsstöðinni Flass í gær sem hljóðaði einhvern veginn svona:"Það svíður undan Sjálfstæðisflokknum, en hann er eins og klamidýa, ekkert mál að losna við hann. Ung Vinstri græn". Ég veit að hér um bil allt er leyft í kosningarbaráttu...

mbl.is Kjörsókn fer hægt af stað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

Mér finnst þetta alltof vingjarnleg samlíking af þeirra hálfu, það virðist nefninlega ekki vera hægt að losna við Dlistann og hann sturlar fólk, er s.s meira í líkingu við sárasótt á lokastigum... (sorrí ef þér finnst þetta dónaleg athugasemd, mér finnst hún passa við færsluna)

halkatla, 29.5.2010 kl. 12:26

2 Smámynd: Erla J. Steingrímsdóttir

Ég er styð ekki Sjálfstæðisflokkinn, hef aldrei gert það og hef aldrei kosið hann og fer ekki að byrja á því núna. En mér finnst nú samt vera siðferðisleg takmörk fyrir því hvað einn flokkur getur kallað annan á opinberum vettvangi.:)

Erla J. Steingrímsdóttir, 29.5.2010 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband