Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Föstudagur, 16. september 2011
Endurvakning
Jæja, nú ætla ég að fara að endurvekja bloggið mitt. Framvegis verður þetta vettvangur minn fyrir vangaveltur um líðandi stund, smá pólitískar hugleiðingar og bókmenntapælingar:)
Nú hef ég verið hundaeigandi í tvo mánuði og ...vei! Að eiga hund er sennilegasta það heilbrigðasta sem ég hef gert um ævina. Ég fer í langa hjólatúra tvisvar á dag og hreinlega geisla af heilbrigði:) Alveg án gríns.
Nú styttist í jólin.. og ég gerði svaka kaup á lagersölu Forlagsins. Þvílík fjársjóðskista þessi markaður er, fullt af flottum bókum til sölu á lítinn sem engan pening. Það gerir mig alltaf hamingjusama að gera góð kaup:) Ég mæli eindregið með þessari lagersölu:) Maður er alltaf að spara;)
Miðvikudagur, 20. október 2010
Nýjar borgarstjórnarkosningar - STRAX
Föstudagur, 15. október 2010
Dagur var ekki kosinn borgarstjóri
Snýst um stól fyrir Dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 12. október 2010
VÍST,VÍST...
Okkur hefur ekki mistekist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 3. október 2010
Mótmæli...
Þriðjudagur, 28. september 2010
Hvað er að??
Þriðjudagur, 28. september 2010
Yndislegur dagur
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 29. maí 2010
Ung Vinstri græn líkja Sjálfstæðisflokki við kynsjúkdóm
Kjörsókn fer hægt af stað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 29. maí 2010
Bezti flokkurinn er bezti kosturinn
VG útilokar samstarf við Sjálfstæðisflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 19. maí 2010
Sjálfsögð mannréttindi
Skiptar skoðanir um ein hjúskaparlög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |