Mánudagur, 22. júní 2009
Getur Ísland..
verið í tveim samböndum í einu? Ef Ísland fer í ESB þá njótum við væntanlega ekki góðs af þessum fríverslunarsamningum sem verið var að undirskrifa. Nú spyr ég og endilega svarið mér þið sem vitið þetta. Getur Ísland verið í EFTA og ESB og notið góðs af báðum?
Aukafundur EFTA ef Ísland sækir um aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Stutta svarið er: Nei.
Láttu mig vita ef þú vilt ítarlegra svar.
Axel Þór Kolbeinsson, 23.6.2009 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.