Leggja ætti sjálfstæðisflokkinn niður

Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur að vera með vonda samvisku þessa dagana.  Búnir að leggja landið í rúst og láta ekki staðar numið þar heldur reyna að sökkva því líka.  Það er grátlegt að fylgjast með þeim á Alþingi núna. Það er greinilegt að þeir bera enga virðingu fyrir Alþingi og ekki þjóðinni heldur.  Ef þeir létu ekki svona barnalega þá væri búið að keyra öll þessi frumvörp í gegnum þingið og þeir komnir í páskafrí.  Að horfa á fullorðna menn láta Alþingi okkar íslendinga líta út eins og leikvöll misvitra manna er mjög sorglegt.
mbl.is Sjálfstæðismenn leggja fram sáttatillögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

SAMMÁLA!!!

Kolla (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 20:28

2 identicon

Leggja þá alla niður!

Rúnar Berg Baugsson (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 20:31

3 Smámynd: Erla J. Steingrímsdóttir

Og þá mætti á móti spyrja afhverju ekki mætti klára umræðu um stjórnarskrárbreytingar til að hægt sé að afgreiða öll góðu frumvörpin;)  Ég hef hlustað á sjálfstæðismenn ítrekað væla um að þetta sé gert í andstöðu við stærsta flokkinn á alþingi.  Þeir skilja bara ekki að þeir eru í minnihluta.  Það er svo sorglegt að hlusta á þá mismæla sig og tala um Samf. og VG sem stjórnarandstöðuflokka. 

Erla J. Steingrímsdóttir, 7.4.2009 kl. 21:15

4 Smámynd: Erla J. Steingrímsdóttir

Við verðum sennilega seint sammála Dóra litla:)

Erla J. Steingrímsdóttir, 7.4.2009 kl. 21:50

5 Smámynd: Friðrik Björgvinsson

Það er að koma í ljós hvaða stjórnunarhætti þeir eru að verja með þessu málþófi.

Það ætti kannski að prufa að bera á flokkinn fé, það er eitthvað sem þeir virðast kunna að meta.

Friðrik Björgvinsson, 10.4.2009 kl. 13:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband