Ekki mínar skuldir

Ég neita að borga skuldir Landsbankans (Icesave) og ég neita að borgar skuldir svokallaðra útrásarvíkinga.  Nú fer að koma í ljós hvar hollusta stjórnvalda liggur, er hollustan við landsmenn eða ekki?  Ef íslensk stjórnvöld ætla að láta almenning borga þessar skuldir þá eru þessi sömu stjórnvöld ekki að vinna fyrir Ísland.  Það væri nú gott ef ég hefði verið óábyrg í fjármálum og keypt mér hús sem ég engan vegin réði við að borga af og gæti núna bara látið fólkið í hverfinu borga húsið.  Allir þessir menn kunna ekki að skammast sín.  Það að þeir ætli þjóðinni að borga sínar persónulegu skuldir er löðurmannlegt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband