Mánudagur, 6. apríl 2009
Ekki mínar skuldir
Ég neita ađ borga skuldir Landsbankans (Icesave) og ég neita ađ borgar skuldir svokallađra útrásarvíkinga. Nú fer ađ koma í ljós hvar hollusta stjórnvalda liggur, er hollustan viđ landsmenn eđa ekki? Ef íslensk stjórnvöld ćtla ađ láta almenning borga ţessar skuldir ţá eru ţessi sömu stjórnvöld ekki ađ vinna fyrir Ísland. Ţađ vćri nú gott ef ég hefđi veriđ óábyrg í fjármálum og keypt mér hús sem ég engan vegin réđi viđ ađ borga af og gćti núna bara látiđ fólkiđ í hverfinu borga húsiđ. Allir ţessir menn kunna ekki ađ skammast sín. Ţađ ađ ţeir ćtli ţjóđinni ađ borga sínar persónulegu skuldir er löđurmannlegt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:26 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.