Föstudagur, 13. mars 2009
Senn líður að kosningum
Nú eru kosningar að ganga í garð og þá er mikilvægt að vera búin að mynda sér sjálfstæða og upplýsta skoðun á þeim flokkum, listum og hreyfingum er bjóða fram núna. Ég hef verið ötullegur talsmaður L - listans undanfarið því þeir boða afgerandi stefnu gegn ESB. L - listinn með Bjarna Harðarson og sr. Þórhall Heimisson í forystu er raunhæfur kostur fyrir þá sem ekki vilja sóa sínu atkvæði á Sjálfstæðisflokkinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.