Sunnudagur, 21. mars 2010
Los Angeles Times fréttin - gat verið
Alltaf verður að draga Icesave inn í alla umræðu. Fréttin um gosið í L.A. Times endar á því að Íslendingar hafi í þjóðaratkvæðagreiðslu neitað að borga Icesave!! Af hverju eiga allir svona erfitt með að skilja að það var enginn að neita að borga heldur var verið að neita þeim samningi sem var upp á borðinu á þeim tíma.
Frétt um gosið mest lesin á BBC | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.