Miðvikudagur, 17. mars 2010
Smá samsæriskenning...
Getur verið að ástæðan fyrir því að útgáfa skýrslunnar frestast alltaf sé að verið sé að bíða eftir að Icesave samningum ljúki. Einhvern veginn virðist þetta fara saman! Íslenska þjóðin á alfarið eftir að neita því að borga eða að það sé samið um Icesave eftir að skýrslan kemur út svo líklegt er að við fáum ekki að sjá þessa skýrslu fyrr en Icesave samningar eru í höfn!
Upplýsingar um útgáfu skýrslu í næstu viku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvar er staða okkar eigum við ekki heimtingu um að sjá hana?
Sigurður Haraldsson, 17.3.2010 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.