VÍST,VÍST...

hefur ţeim mistekist. Enn eru allir landsmenn ađ bíđa eftir ţessari skjaldborg. Ţessi úrrćđi sem ríkisstjórnin hefur fyrir verst settu heimilin í landinu er of langt og niđurlćgjandi ferli til ađ fólk treysti sér til ađ sćkja um ţau. Frekar hćttir fólk bara ađ borga. Ég horfđi á viđtal viđ Umbođsmann skuldara í sjónvarpinu í gćr og ákvađ strax ađ ţangađ myndi ég ekki leita ef ég lendi í meiri fjárhagsvandrćđum. Ţvílík gufa sem ţessi aumingjans kona er. Ég átti bara ekki orđ. Og ađ ég tali nú ekki um ţetta ţvílíka ferli og öll ţessi fylgigögn. Ţetta gerir ekki neitt nema fćla fólk frá. Ţessi stofnun hjálpar ekki skuldurum heldur bönkunum ađ fá skuldir sínar borgađar. Fólkiđ í landinu er ekki ađ biđja ríkisstjórnina um ađ hjálpa bönkunum ađ níđast á sér heldur er fólkiđ í landinu ađ biđja um almenna leiđréttingu á lánunum sínum. Leiđréttingu á höfuđstól. Ég held ađ ríkiđ ćtti ađ nota alla ţessa peninga sem fara í umsóknina og ađlögunina ađ Evrópusambandinu til handa fólkinu í landinu heldur en ađ láta ţetta bákn fá ţá. Stundum skilur mađur ekki forgangsröđunina hér á ţessu landi. Skilur ekki ríkisstjórnin ađ ţađ verđur ekkert "ríki" til ađ stjórna ef allir Íslendingar flytja af landi brott. Mikiđ vildi ég ađ ríkisstjórnin og alţingi vöknuđu af sínum ţyrnirósarsvefni og sću ađ ţađ er ekki allt í lagi hér.
mbl.is Okkur hefur ekki mistekist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband